Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

Færslur: 2011 Ágúst

31.08.2011 22:10

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur 31.08 2011
Mættir Helga Ingibjörg, Dagbjartur, Anna María, Pétur, Bryndís, Guðni.
1. Árshátíð frestað um viku, verður laugardaginn 8. okt.
2. Eitt mót framundan á næstu tveim vikum. Síðasta mótið í Landsbankamótaröðinni.
3. Sækja þarf um byggingaleyfi fyrir settagám. Þarf að skila inn teikningu innan fjörgra vikna.
3. Allt í góðum gír hjá vallarstarfsmönnum, byrja þarf að huga að frágangi fyrir veturinn. Vinnukvöld verður nk. þirðjudag (6.09) kl: 16:30 og fram eftir degi. Klára að setja stál á settagám og koma niður plöntum. 
Næsti fundur verður 19.9 kl: 20.00
Fundi slitið.

27.08.2011 15:28

Systa. Hola í höggi.

27.08.2011
GL
Helga Ingibjörg Reynisdóttir GVG fór holu í höggi.
Helga Ingibjörg Reynisdóttir  GVG gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 14. holu
Garðavallar í dag. 14. Braut er 144 metrar af rauðum teigum. Helga Ingibjörg er
að leika í Vesturlandsmóti kvenna sem fer  fram á Garðavelli í dag.
Óskum við Helgu  til hamingju með höggið.  

24.08.2011 20:38

Æfingamót

Á morgun fimmtudag 25 ágúst er ætlun að vera með hitting á vellinum kl.18.00

Hugmyndin er að kylfingar hittist og félagsandinn efldur.

Konur æfa fyrir vesturlandsmót kvenna sem er á laugardag og karlar hita upp
fyrir ræderinn sem verður 17 september.

mótanefnd

19.08.2011 11:05

Vestarr Víkingur/Valkyrja

Úrslit í Vestarr Víking / Valkyrju.
1.Flokkur kalra Benedikt Lárus Gunnarsson
1.Flokkur kvenna Anna María Reynisdóttir
2.Flokkur karla Bergur Einar Dagbjartsson

17.08.2011 21:57

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur 17.08.2011 kl:20:30

Guðni E. Hallgrímsson, Bryndís Theódórsdóttir, Helga I. Reynsidóttir, Anna María Reynisdóttir, Þórður Magnússon, Pétur Vilberg Georgsson, Dagbjartur Harðarson.

1. Sveitakeppni. Framkvæmd á móti fór í alla staði vel fram. Stjórn Vestarr vill koma á framfæri þakklæti til leikmanna svo og allra starfsmanna sem komu að mótinu fyrir gott mót.
Bæði karla og kvenna sveitir Vestarr náðu upp um deild.
Kostnaður vegna sveitakeppni: Liðsjóri sveitanna fær ákveðna upphæð til framkvæmda á sveitakeppni. Stjórn ákveður fyrir meistaramót hver upphæðin er.
 
2. Mót framundan eru: Vestarr Víkingur og Valkyrja,
Opna Ragnars og Ásgeir allar nánari upplýsingar um mótin má finna inná www.golf.is og eins hér á þessari síðu. 

3. Skipuleggja verkefni sem þarf að klára fyrir haustið. Klára að loka settagámi, koma plöntum í jörð. Kvennanefnd ásamt Pétri taka að sér að klára það verkefni. 

4. Afmælismót. Pétur Vilberg biður um leyfi til að halda afmælismót á vellinum 27.ágúst.
Stjórn sammþykkir samhljóða.

5. Árshátíð dagsett 1.10.2011 Allir að taka daginn frá.

Næsti fundur 31,08,2011
Fundi slitið.

17.08.2011 19:54

Bikarkeppni

Jæja þá eru komin úrslit í bikarkeppni.
Bryndís Theódórsdóttir er Bikarmeistari Vestarr 2011. 
Óskum við henni til hamingju með þann titill.

17.08.2011 12:48

Bikarkeppni

Lokaleikur í Bikarkeppni fer fram í dag 17.08 2011 kl: 17.
Þar takast á Bryndís Theodórsdóttir og Ágúst Jónsson.17.08.2011 12:04

Opna Ragnars og Ásgeir ehf

Opna Ragnar og Ásgeir ehf

Opna Ragnar og Ásgeir ehf verður haldið á Bárarvelli næsta laugardag.

Glæsileg verðlaun

Völlurinn  frábær, því til staðfestingar má skoða spjallið um 5 deild  á kylfing.is

Veðurspáin góð fyrir helgina, því er ekkert til fyrirstöðu að skella sér á nesið og taka þátt

glæsilegu móti á einum besta 9 holu velli landsins í dag.

Punktakeppni og besta skor. Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum
Verðlaun fyrir fimm efstu sætin í punktum og þrjú efstu sætin í höggleik án forgjafar.

Punktakeppni.
1.sæti. 20.000
2.sæti. 18.000
3.sæti. 15.000
4.sæti. 10.000
5.sæti.  8.000

Höggleikur
1.sæti. 20.000
2.sæti. 15.000
3.sæti. 10.000
Nándarverlaun á par 3 brautum.

Mótsgjald 3500.kr
Boðið upp á súpu milli hringja.

16.08.2011 12:07

Vestarr Víkingur og Valkyrja

Víkingur og Valkyrja

Konur skrá sig á 1 teig en karlar á 10 teig

Stefnt er að hefja leik kl. 17.00 hjá körlum og þar eru 2 flokkar.

konur hefji leik kl. 18.00.

Keppendur eru beðnir að mæta tímalega.

Grillaðir verða hamborgara fyrir keppendur og gesti.

Ef næg þáttaka verður er keppt í 2 karlaflokkum og kvennaflokki.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að jafna í flokkum eftir skráningu.

Félagar hvattir til að mæta á völlinn og taka þátt.

15.08.2011 22:06

Úrslit 2 deild kvk.

Silfur er best. Það voru þreyttar en sælar konur sem komu heim í gærkvöldi eftir langa en skemmtilega helgi. Lentum að sjálfsögðu í ævintýrum á heimleiðinni þar sem við urðum bensínlaus rétt ókominn að vegamótum, en auðvita reddaði liðstjórinn okkur og kom okkur heilum heim með silfur um hálsinn. Við konurnar í Vestarr viljum þakka liðstjóra okkar honum Gústa fyrir skemmtilega og sigursæla helgi, einnig þökkum við golfklúbbi Sauðárkróks fyrir góðar móttökur og frábært mót, þótt veðrið hefði mátt vera betra á sunnudeginum. Á sunnudeginum spiluðum við við Golkl. Akureyrar um fyrsta sætið, leikar fóru þannig að GA vann báða tvímenningsleikina en samið var um jafntefli á 18 holu í fjórmenning. Þar með er það orðið ljóst að Vestarr konur spila í fyrstu deild að ári. Við óskum okkur öllum til hamingju með þennan frábæra árangur sem klúbburinn okkar náði í sveitakeppni karla og kvennna þetta árið.
Úrslit
1. sæti Golfkl. Akureyrar
2. sæti Golfkl. Vestarr
3. sæti Golfkl. Sauðárkróks15.08.2011 10:24

Úrslit í 5 deild sveitakeppni GSÍDagur 1
Dagur 2


Kylfingur
H1 H2 Högg
H1 H2 Högg 4 bestu skor
Þorsteinn Jóhannsson GKS 44 45 89
47 46 93


Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 45 47 92
50 46 96


Ólafur Haukur Kárason GKS 54 43 97
47 49 96 389 Seinni dagur
Arnar Freyr Þrastarson GKS 48 50 98
51 53 104 376 Fyrri dagur
Oddbjörn Magnússon GKS 47 55 102
53 55 108 765 Samtals
Kjartan Kárason GKV 41 42 83
41 39 80


Björgvin Jóhannesson GKV 45 44 89
45 53 98


Þráinn Sigurðsson GKV 44 45 89
44 45 89 400 Seinni dagur
Stefán Sigurður Kjartansson GKV 44 47 91
x x
352 Fyrri dagur
Pálmi Kristjánsson GKV 53 56 109
70 63 133 752 Samtals
Júlíus Hallgrímsson GOT 39 34 73
42 41 83


Sigurður Elvar Þórólfsson GOT 34 39 73
48 42 90


Þorsteinn Hallgrímsson GOT 38 43 81
37 39 76


Alexander Högnason GOT 43 41 84
42 46 88 337 Seinni dagur
Ríkharður Daðason GOT 44 45 89311 Fyrri dagur
Bogi Pétursson GOT52 53 105 648 Samtals
Jón Kristbjörn Jónsson GVG 38 36 74
43 41 84


Pétur Vilbergur Georgsson GVG 42 37 79
40 41 81


Ásgeir Ragnarsson GVG 39 41 80
43 47 90


Benedikt Lárus Gunnarsson GVG 40 42 82
46 44 90 345 Seinni dagur
Garðar Svansson GVG 48 48 96315 Fyrri dagur
Guðlaugur Harðarsson GVG48 45 93 660 Samtals
Ragnar Davíð Riordan GVS 39 39 78
45 41 86


Guðbjörn Ólafsson GVS 39 40 79
42 43 85


Guðni Sigurðsson GVS 39 42 81
47 45 92 352 Seinni dagur
Reynir Ámundason GVS 39 43 82
43 55 98 320 Fyrri dagur
Sverrir Birgisson GVS 47 45 92
45 44 89 672 Samtals
Ingvar Jónsson 38 39 77
45 43 88


Svanur Jónsson 45 44 89
44 42 86


Óskar Gíslason 47 44 91
51 44 95 361 Seinni dagur
Otri Smárason 49 46 95
46 46 92 352 Fyrri dagur
Óskar Logi Sigurðsson 46 x  x 
52 48 100 713 Samtals

14.08.2011 16:15

Sveitarkeppni Karla.

Þá er sveitarkeppni karla lokið.  Strákarnir okkar stóðu sig frábærlega og urðu í öðru sæti.  Það þýðir að við erum kominn aftur í fjórðu deild  Glæsilegt og óskum við þeim öllum innilega til hamingju sem og við óskum okkur sjálfum einnig til hamingju.

Mótið tókst í alla staði frábærlega, völlurinn skartaði sínu besta og fengum við einróma lof fyrir völlinn, aðstöðu og móttökur.  Margir eiga þar lof skilið, starfsmenn okkar ekki síst og svo var það hann Dagbjartur Harðarsson sem sá um mótsstjórnina og gerði það þannig að við getum verið stolt af og ánægð.  Það voru ánægðir kylfingar sem kvöddu Bárarvöll í dag.  Gaman af þessu.

Úrslit mótsins voru þau að í fyrsta sæti voru hinir stórskemmtilegu Tuddar, í öðru sæti Vestarr og í þriðja sæti var Vatnsleysuströnd.
Myndir frá Tomma eru inn á myndaalbúm

Konurnar okkar toppuðu svo þessa helgi með því að komast í fyrstu deild.  Frábært alveg hreint og óskum við þeim að sjálfsögðu hjartanlega til hamingju með þennan árangur.

Hér eru myndir sem ég fékk sendar frá Tuddunum:


13.08.2011 17:49

Sveitakeppnin, konur.

Ekki leiðinlegar fréttir það!!!emoticon
Vestarr konur munu á morgun keppa um gullið. Þær unnu 2 leiki í dag og verða í FYRSTU deild á næsta ári.
Glæsilegt hjá þeim. Við sem heima sitjum, óskum þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. emoticon

13.08.2011 15:57

Staðan í 5 deild

Kylfingur Klúbbur H1 H2 Högg 4 bestu skor
Þorsteinn Jóhannsson GKS 44 45 89
Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 45 47 92
Ólafur Haukur Kárason GKS 54 43 97
Arnar Freyr Þrastarson GKS 48 50 98 376
Oddbjörn Magnússon GKS 47 55 102
Kjartan Kárason GKV 41 42 83
Björgvin Jóhannesson GKV 45 44 89
Þráinn Sigurðsson GKV 44 45 89
Stefán Sigurður Kjartansson GKV 44 47 91 352
Pálmi Kristjánsson GKV 53 56 109
Júlíus Hallgrímsson GOT 39 34 73
Sigurður Elvar Þórólfsson GOT 34 39 73
Þorsteinn Hallgrímsson GOT 38 43 81
Alexander Högnason GOT 43 41 84 311
Ríkharður Daðason GOT 44 45 89
Jón Kristbjörn Jónsson GVG 38 36 74
Pétur Vilbergur Georgsson GVG 42 37 79
Ásgeir Ragnarsson GVG 39 41 80
Benedikt Lárus Gunnarsson GVG 40 42 82 315
Garðar Svansson GVG 48 48 96
Ragnar Davíð Riordan GVS 39 39 78
Guðbjörn Ólafsson GVS 39 40 79
Guðni Sigurðsson GVS 39 42 81
Reynir Ámundason GVS 39 43 82 320
Sverrir Birgisson GVS 47 45 92
Ingvar Jónsson 38 39 77
Svanur Jónsson 45 44 89
Óskar Gíslason 47 44 91
Otri Smárason 49 46 95 352
Óskar Logi Sigurðsson 46 x x

13.08.2011 14:13

Sveitarkeppni Karla 1. dagur

Þá er fyrsta degi í sveitarkeppni karla lokið.  Strákarnir okkar stóðu sig eins og hetjur, eru í öðru sæti.

Staðan eftir fyrsta daginn er svo:
1 sæti er golfklúbburinn Tuddi á 311 höggum
2 sæti er Vestarr á 315 höggum
3 sæti er golfklúbburinn Vatnsleysuströnd á 320 höggum
4 sæti er golklúbburinn Þorlákshöfn á 352 höggum
5 sæti er golfklúbburinn Vík á 352 höggum
6 sæti er golfklúbbur Siglufjarðar á 376 höggum.

Allir eru í sólskins skapi og takmarkið er náttúrulega bara að vinna þetta.
Guðlaugur Harðars leysir Garðar Svans af á morgun.
Sveitarstjórinn okkar, Steinar Alfreðs er enn ofurbjartsýnn, segir að þetta sé eiginlega komið í hús.


Við hin sem horfum á skilum baráttukveðju til strákanna.


Vafraðu um

Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 161
Flettingar í gær: 462
Gestir í gær: 175
Samtals flettingar: 2112849
Samtals gestir: 270375
Tölur uppfærðar: 1.12.2021 11:50:24

Tenglar