Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

8. Braut

8. braut er 157 m af gulum og  109 m af rauðum par 3 hola.  Hér þarf að slá af gulum 110 metra til þess að komast yfir röffið en lendingarsvæðið fyrir framan holunni er talsvert.Vinstra meginn við holuna er lítið vatn en hægra meginn er bönker.

Á haustin er oft erfitt að slá þessa braut vegna sólsetursins sem er beint í augun á kylfingnum. 
Þá er bara að líta ekki upp... emoticon

Þessir kylfingar hafa slegið þessa holu í einu höggi:
Þorvaldur Ingi Jónsson GKG. 8. braut 8.ágúst 2010
Pauline Jean Haftka GVG.  8.braut. 12.ágúst 2006
Jóhann Króknes Torfason GÍ.  8. braut september  2005
Svandís Þorsteinsdóttir GMS. 8.braut  3.sept. 2004

Vafraðu um

Flettingar í dag: 132
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 159
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 2090517
Samtals gestir: 264099
Tölur uppfærðar: 26.10.2021 11:11:07

Tenglar